Fiskistofn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fiskistofn er stofn af tiltekinni tegund fiska þar sem innri þættir (vöxtur, nýliðun og afföll) eru einu þættirnir sem skipta máli í stofnstærðarbreytingum en ytri þættir (aðflutningur og brottflutningur) eru taldir skipta litlu máli.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.