Fara í innihald

Grafönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grafönd
Karlfugl og kvenfugl Kallⓘ
Karlfugl og kvenfugl
Kall
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Undirætt: Eiginlegar endur (Anatinae)
Ættkvísl: Anas
Tegund:
A. acuta

Tvínefni
Anas acuta
Linnaeus, 1758

Samheiti

Dafila acuta

Grafönd (fræðiheiti Anas acuta) er fugl af andaætt sem verpir í norðursvæðum Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku. Grafönd er stór buslönd. Hún er farfugl og vetrarstöðvar ná allt til miðbaugs. Bæði kyn hafa blágráa gogga og gráa leggi og fætur. Karlfuglinn er meira áberandi og hefur þunna hvíta rák sem liggur niður aftan af súkkulaðibrúnu höfði niður hálsinn. Karlfuglinn hefur falleg grá, brún og svört mynstur á baki og hliðum. Kvenfuglinn er í minna áberandi fjaðurbúnaði. Kvenfuglar kvaka en karlfuglar flauta og blístra.

Grafandarpar á varptíma
Anas acuta
Anas acuta

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.