Buslendur
Útlit
(Endurbeint frá Buslönd)
Buslendur (Anatini) eða hálfkafarar eru undiflokkur fugla af andaætt. Buslendur (Anatini) eru algengar í íslenskri fuglafánu. Meðal buslanda eru stokkönd, rauðhöfðaönd, urtönd, grafönd og taumönd. Þegar buslendur kafa eftir æti þá fer haus, háls og hálfur búkurinn á kaf en stélið stendur beint upp í loftið.