Grænukorn
Jump to navigation
Jump to search
Grænukorn eru frumulíffæri notuð til ljóstillífunar sem framleiðir Glúkósa. Grænukorn finnast í plöntufrumum og heilkjarnaþörungum. Himna er utan um grænukorn og kallst hún grænukornahimna.