Fara í innihald

Blaðgræna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blaðgræna á mismunandi skala
Lemon balm leaves
Blaðgræna veldur grænum lit margra plantna og þörunga.
Smásjármynd af plöntufrumum þar sem grænukornin sjást sem grænar kúlur.
Smásjármynd af plöntufrumum þar sem grænukornin sjást sem grænar kúlur.
Lauf með blaðgrænu gleypir blátt- og rautt ljós en varpar frá sér grænu ljósi.
Lauf með blaðgrænu gleypir blátt- og rautt ljós en varpar frá sér grænu ljósi.
The structure of chlorophyll d
Nokkrar gerðir blaðgrænu eru til en allar hafa þær eins magnesíumbindiset (til hægri á myndinni).

Blaðgræna er hópur grænna litarefna sem finnast í blágrænum bakteríum og í grænukornum þörunga og plantna.[1] Blaðgræna er nauðsynlegt litarefni við ljóstillífun, ferlið sem gerir plöntum kleift að taka upp orku frá ljósi.

Blaðgræna gleypir best blátt- og rautt ljós.[2] Hún gleypir hins vegar lítið af grænu ljósi og því endurkastast það af blaðgrænunni og veldur því að við sjáum blaðgrænu sem græna á litinn. Tvær megingerðir af blaðgrænu er að finna í ljóskerfum grænna plantna: blaðgrænu a og blaðgrænu b.[3]

Á haustin draga plöntur næringu úr blaðgrænu í rætur og geta lauf misst græna lit sinn.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Chlorophyll“. www.chm.bris.ac.uk.
  2. Muneer S, Kim EJ, Park JS, Lee JH (mars 2014). „Influence of green, red and blue light emitting diodes on multiprotein complex proteins and photosynthetic activity under different light intensities in lettuce leaves (Lactuca sativa L.)“. International Journal of Molecular Sciences. 15 (3): 4657–70. doi:10.3390/ijms15034657. PMC 3975419. PMID 24642884.
  3. „Photosynthetic Pigments“. ucmp.berkeley.edu.