Græn skjaldbaka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Græn skjaldbaka
Græn skjaldbaka við kóralrif undan ströndum Hawaii
Græn skjaldbaka við kóralrif undan ströndum Hawaii
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkur: Skjaldbökur (Testudines)
Ætt: Sæskjaldbökur (Cheloniidae)
Ættkvísl: Chelonia
Latreille in Sonnini & Latreille, 1802
Tegund:
Græn skjaldbaka
(Chelonia mydas)

Tvínefni
Chelonia mydas
(Linnaeus, 1758)

Græn skjaldbaka (tvínefni: Chelonia mydas) er stór skjaldbaka af ætt sæskjaldbakna og eina tegundin í ættkvíslinni Chelonia. Hún lifir í sjó í hitabeltinu víða um heim. Tveir aðskildir stofnar eru í Kyrrahafi annars vegar og Atlantshafi hins vegar. Grænskjaldbökur eru tegund í útrýmingarhættu.