Græn skjaldbaka
Jump to navigation
Jump to search
Græn skjaldbaka | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Chelonia mydas (Linnaeus, 1758) |
Græn skjaldbaka (tvínefni: Chelonia mydas) er stór skjaldbaka af ætt sæskjaldbakna og eina tegundin í ættkvíslinni Chelonia. Hún lifir í sjó í hitabeltinu víða um heim. Tveir aðskildir stofnar eru í Kyrrahafi annars vegar og Atlantshafi hins vegar. Grænskjaldbökur eru tegund í útrýmingarhættu.