Hitabelti
(Endurbeint frá Hitabeltið)
Jump to navigation
Jump to search
Hitabelti eða brunabelti er loftslagsbelti jarðar sem samsvarar svæðinu umhverfis miðbaug þar sem ársmeðalhitinn er yfir 20 °C. Heittempraða beltið tekur við af hitabeltinu.