Gosi (kvikmynd 1940)
Jump to navigation
Jump to search
Pinocchio | |
![]() | |
Framleiðsluland | ![]() |
Frumsýning | 23. febrúar 1940 |
Tungumál | Enska |
Lengd | 88 mínútur |
Leikstjóri | Ben Sharpsteen Hamilton Luske Norman Ferguson Billy Roberts Jack Kinney Wilfred Jackson |
Handritshöfundur | Ted Sears Otto Englander Webb Smith William Cotrell Joseph Sabo Aurelius Battaglia Erdman Penner |
Framleiðandi | Walt Disney |
Tónskáld | Leigh Harline Paul J. Smith |
Aðalhlutverk | Dickie Jones Cliff Edwards Christian Rub Mel Blanc Walter Catlett Evelyn Venable Charles Judels Frankie Darro |
Ráðstöfunarfé | 2,8 milljónir USD (áætlað) |
Heildartekjur | 84,2 milljónir USD |
Síða á IMDb |
Gosi (enska: Pinocchio) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin er byggir á samnefndri skáldsögu ítalska höfundarins Carlo Collodi. Myndin var frumsýnd þann 7. febrúar 1940.[1]
Kvikmyndin var önnur kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Ben Sharpsteen, Hamilton Luske, Norman Ferguson, T. Hee, Wilfred Jackson, Jack Kinney og Bill Roberts. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundar voru Aurelius Battaglia, William Cottrell, Otto Englander, Erdman Penner, Joseph Sabo, Ted Sears og Webb Smith. Tónlistin í myndinni er eftir Leigh Harline og Ned Washington.
Talsetning
Ensk talsetning | Íslensk talsetning | ||
---|---|---|---|
Hlutverk | Leikari | Hlutverk | Leikari |
Pinocchio | Dickie Jones | Gosi | Gísli Baldur Gíslason |
Jiminy Cricket | Cliff Edwards | Tumi | Þórhallur Sigurðsson |
Geppetto | Christian Rub | Geppetto | Hjalti Rögnvalsson |
Honest John | Walter Catlett | Honest John | Hjálmar Hjálmarsson |
Lampwick | Frankie Darro | Slgæur | Þorvaldur D. Kristjánsson |
Stromboli | Charles Judels | Stromboli | Ólafur Darri Ólafsson |
Coachman | Charles Judels | Ekill | Valdimar Flygering |
The Blue Fairy | Evelyn Venable | The Blue Fairy | Jóhanna Jónas |