Fueled by Ramen
Fueled by Ramen LLC | |
---|---|
![]() | |
Móðurfélag | Warner Music Group |
Stofnað | 1996 |
Stofnandi | John Janick Vinnie Fiorello |
Dreifiaðili | Elektra Music Group (BNA) WEA International |
Stefnur | Mismunandi |
Land | Bandaríkin |
Höfuðstöðvar | New York, New York |
Vefsíða | elektramusicgroup.com/ fueledbyramen |
Fueled by Ramen LLC (oft stytt sem FBR) er bandarískt hljómplötufyrirtæki í eigu Warner Music Group. Það var stofnað árið 1996 í Gainesville, Flórída og á höfuðstöðvar í New York. Helstu tónlistarstefnur fyrirtækisins eru popp pönk, jaðarrokk og tilfinningarokk.
Listamenn[breyta | breyta frumkóða]
Eftirfarandi eru nokkrir listamenn og hljómsveitir sem hafa starfað hjá FBR.
- 3OH!3
- All Time Low
- Fall Out Boy
- Fun
- Gym Class Heroes
- Panic! at the Disco
- Paramore
- The Hush Sound
- Twenty One Pilots