The Hush Sound
Útlit
The Hush Sound er hljómsveit frá DuPage County í Illinois í Bandaríkjunum. Meðlimir eru Bob Morris (gítarleikari, söngvari), Greta Salpeter (píanóleikari, söngkona), Darren Wilson (trommuleikari) og Chris Faller (bassaleikari).
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Fyrirmynd greinarinnar var „The Hush Sound“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. október 2006.