Fara í innihald

Gym Class Heroes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gym Class Heroes
UppruniGeneva, New York, Bandaríkin
Ár1997 – í dag
StefnurHipp hopp
Öðruvísi rokk
ÚtgefandiDecaydance
Fueled by Ramen
MeðlimirTravis McCoy
Matt McGinley
Disashi Lumumba-Kasongo
Eric Roberts
Vefsíðawww.gymclassheroes.com

Gym Class Heroes er bandarísk hipp hopp/öðruvísi rokk hljómsveit frá Geneva, New York. Travis McCoy og tommuleikari Matt McGinley stofnuðu hjlómsveitina. Útgáfan hljómsveitar er Decaydance Records sem gefur út hljómplötu As Cruel as School Children. Smáskífan Cupid's Chokehold var mjög árangursrík og var númer fjögur í Billboard Hot 100. Þeir unnu saman oftast með Patrick Stump frá Fall Out Boy.