Fara í innihald

From the Start

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„From the Start“
Smáskífa eftir Laufey
af plötunni Bewitched
Gefin út10. maí 2023 (2023-05-10)
Stefna
Lengd2:49
ÚtgefandiAWAL
Lagahöfundur
  • Laufey
  • Spencer Stewart
Upptökustjóri
  • Laufey
  • Spencer Stewart
Tímaröð smáskífa – Laufey
„Valentine“
(2023)
From the Start
(2023)
„Promise“
(2023)
Tónlistarmyndband
„From The Start“ á YouTube

From the Start“ er smáskífa með íslensku söng og tónlistarkonunni Laufey. Lagið kom út eftir tónleika Laufeyjar með Sinfóníuhljómsveit Íslands, A Night at the Symphony árið 2022. Lagið náði 1 milljón streymum á innan við 24 klukkutíma eftir útgáfu.

Vinsældalistar

[breyta | breyta frumkóða]
Vikuleg frammistaða fyrir „From the Start“
Listi (2023) Sæti
Kanada Hot 100 (Billboard) 85
Nýja-Sjálandi Hot Singles (RMNZ)[2] 8
Bretland Singles (OCC) 92
Bretland Indie (OCC) 32
US Bubbling Under Hot 100 (Billboard) 1

Viðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]
Svæði Viðurkenning Viðurkenndar sölur
Ástralía (ARIA)[3] Gull 35.000
Kanada (Music Canada)[4] Platína 80.000
Bandaríkin (RIAA)[5] Platína 1.000.000

* Veltutölur eru eingöngu byggðar á viðurkenningu.
^ Flutningstölur eru eingöngu byggðar á viðurkenningu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Laufey: "Love From the Start". Ones To Watch. Sótt 8. júní 2024.
  2. „NZ Hot Singles Chart“. Recorded Music NZ. 24. júlí 2023. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. júlí 2023. Sótt 22. júlí 2023.
  3. „ARIA Charts – Accreditations – 2023 Singles“ (PDF). Australian Recording Industry Association. Sótt 15. júní 2024.
  4. „Canadian single certifications – Laufey – From the Start“. Music Canada. Sótt 15. júní 2024.
  5. „American single certifications – Laufey – From the Start“. Recording Industry Association of America. Sótt 15. júní 2024.