From the Start
Útlit
„From the Start“ | ||||
---|---|---|---|---|
Smáskífa eftir Laufey | ||||
af plötunni Bewitched | ||||
Gefin út | 10. maí 2023 | |||
Stefna | ||||
Lengd | 2:49 | |||
Útgefandi | AWAL | |||
Lagahöfundur |
| |||
Upptökustjóri |
| |||
Tímaröð smáskífa – Laufey | ||||
| ||||
Tónlistarmyndband | ||||
„From The Start“ á YouTube |
„From the Start“ er smáskífa með íslensku söng og tónlistarkonunni Laufey. Lagið kom út eftir tónleika Laufeyjar með Sinfóníuhljómsveit Íslands, A Night at the Symphony árið 2022. Lagið náði 1 milljón streymum á innan við 24 klukkutíma eftir útgáfu.
Vinsældalistar
[breyta | breyta frumkóða]Listi (2023) | Sæti |
---|---|
Kanada Hot 100 (Billboard) | 85 |
Nýja-Sjálandi Hot Singles (RMNZ)[2] | 8 |
Bretland Singles (OCC) | 92 |
Bretland Indie (OCC) | 32 |
US Bubbling Under Hot 100 (Billboard) | 1 |
Viðurkenningar
[breyta | breyta frumkóða]Svæði | Viðurkenning | Viðurkenndar sölur |
---|---|---|
Ástralía (ARIA)[3] | Gull | 35.000‡ |
Kanada (Music Canada)[4] | Platína | 80.000‡ |
Bandaríkin (RIAA)[5] | Platína | 1.000.000‡ |
* Veltutölur eru eingöngu byggðar á viðurkenningu. |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Laufey: "Love From the Start"“. Ones To Watch. Sótt 8. júní 2024.
- ↑ „NZ Hot Singles Chart“. Recorded Music NZ. 24. júlí 2023. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. júlí 2023. Sótt 22. júlí 2023.
- ↑ „ARIA Charts – Accreditations – 2023 Singles“ (PDF). Australian Recording Industry Association. Sótt 15. júní 2024.
- ↑ „Canadian single certifications – Laufey – From the Start“. Music Canada. Sótt 15. júní 2024.
- ↑ „American single certifications – Laufey – From the Start“. Recording Industry Association of America. Sótt 15. júní 2024.