Fara í innihald

Bubbling Under Hot 100

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bubbling Under Hot 100 Singles (einnig þekkt sem Bubbling Under the Hot 100) er vikulegur vinsældalisti birtur af Billboard tímaritinu í Bandaríkjunum. Á listanum má finna vinsælustu lögin sem hafa ekki náð að komast á aðal listann Billboard Hot 100. Hann er byggður á útvarpsspilunum, sölum, og streymum. Í upphafi voru 15 sæti, en var stækkaður í 36 sæti á 7. áratugnum þegar yfir 700 smáskífur komust á Billboard Hot 100. Frá 1974 til 1985 var listinn smækkaður í 10 sæti og frá árinu 1992 hefur hann verið 25 sæti.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.