Fritillaria yuzhongensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
榆中贝母
yu zhong bei mu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. yuzhongensis

Tvínefni
Fritillaria yuzhongensis
G.D.Yu & Y.S.Zhou
Samheiti
Synonymy
  • Fritillaria cirrhosa var. brevistigma Y.K.Yang & J.K.Wu
  • Fritillaria glabra var. shanxiensis S.C.Chen
  • Fritillaria lanzhouensis Y.K.Yang, P.P.Ling & G.Yao
  • Fritillaria lishiensis Y.K.Yang & J.K.Wu
  • Fritillaria lishiensis var. yichengensis Y.K.Yang & P.P.Ling
  • Fritillaria taipaiensis var. ningxiaensis Y.K.Yang & J.K.Wu
  • Fritillaria taipaiensis var. yuxiensis Y.K.Yang, Z.Y.Gao & C.S.Zhou

Fritillaria yuzhongensis er jurt af liljuætt, upprunnin frá Kína (Gansu, Henan, Ningxia, Shaanxi, Shanxi). Hún vex í graslendum hlíðum á milli 1800–3500 m. yfir sjávarmáli.[1]

Fritillaria yuzhongensis er fjölær laukplanta allt að 50 sm há. Laufin eru gagnstæð, mjólensulaga, að 10 sm löng. Blómin eru lútandi, bjöllulaga, gulgræn með fjólubláum blettum.[1][2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Flora of China v 24 p 129, 榆中贝母 yu zhong bei mu Fritillaria yuzhongensis
  2. Yu, Guo Dian & Zhou, Yin Sou in Chen, Sing Chi et al. 1985. Acta Botanica Yunnanica 7(2): 146–148, pl. 1. Fritillaria yuzhongensis'
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.