Fritillaria monantha
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria monantha Migo | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Fritillaria monantha er jurt af liljuætt. Hún finnst eingöngu í Kína, í héröðunum Anhui, Henan, Hubei, Jiangxi, Sichuan, og Zhejiang.[1][2]
Fritillaria monantha er fjölær laukplanta, allt að 100 sm há. Laukarnir eru um 20 mm í ummál. Blómin eru lútandi, yfirleitt gul til föl-fjólublá, með fjólubláum blettum.[3]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. október 2012. Sótt 16. september 2015.
- ↑ Flora of China, Vol. 24 Page 129 天目贝母 tian mu bei mu Fritillaria monantha Migo
- ↑ Migo, Hisao. 1939. Journal of the Shanghai Science Institute section 3, 4: 139
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Encyclopedia of Life China, Fritillaria monantha Migo (1939) 天目贝母 Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine á kínversku með ljósmynd