Fallorð
Útlit
(Endurbeint frá Fo.)
Fallorð (skammstafað sem fo.) eru orð sem fallbeygjast, þ.e. greinirinn „hinn“, nafnorð, lýsingarorð, töluorð og fornöfn, og hafa auk þess kyn og tölu.
Frumlag er fallorð í nefnifalli[1]:8 og andlag er yfirleitt fallorð í aukafalli sem stýrist af áhrifssögn[1]:10 og sagnfylling er alltaf fallorð í nefnifalli[1]:11 og einkunn er fallorð sem stendur með öðrum orðum.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 „Setningarliðir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 26. október 2011.