Fara í innihald

Fallsetning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fallsetningar er setning sem kemur í andlagsstöðu á eftir sögn, og gegnir svipuðu hlutverki og fallorð. Oft er greint á milli tveggja tegunda fallsetninga, skýringarsetninga og spurnarsetninga.

  • Anna sagði að Axel væri leiður. (skýringarsetning)
  • Anna spurði hvort Axel væri leiður. (spurnarsetning)
Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.