Andlag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Andlag (skammstafað sem andl.) er fallorð (eða fallsetning, fallháttur og bein ræða) sem stendur alltaf í aukafalli (þolfalli, þágufalli eða eignarfalli) og stýrist af sagnorði (ekki bara umsögn). Andlagið er þolandinn í setningunni og táknar því þann sem verður fyrir því sem umsögnin segir. Sagnir geta tekið með sér andlag þótt þær séu ekki í persónuhætti (umsagnir).

Stendur með áhrifssögn.

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

Aukaandlag[breyta | breyta frumkóða]

Orðin það og hitt kallast aukaandlag ef þau standa með aðalandlagi sem er fallsetning eða fallháttur.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi málfræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.