Mjaltaskeið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mjaltaskeið

Mjaltaskeið eða mjólkurskeið kallast tímabilið frá burði spendýrs fram að geldstöðu, eða sá tími sem afkvæmið nærist á mjólk móðurinnar. Mjaltaskeið sumra dýrategunda, sérstaklega kúa, hefur verið brenglað til að mæta þörfum manna. Þar ber sérstaklega að nefna Jerseykýr sem bera á meira en ársfresti vegna þess hve burðarsjúkdómar er algengir.