Fara í innihald

Möndlumjólk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Möndlumjólk

Möndlumjólk er jurtadrykkur með rjóma- og hnetubragði unnin úr möndlum. Möndlumjólk inniheldur hvorki kólesteróllaktósa og er oft notuð af þeim sem hafa laktósaóþol eða þeim sem sem vilja forðast mjólkurafurðir þar á meðal grænkerum. Möndlumjólk er sæt, ósæt og án viðbætra bragðefna eða með vanillubragði eða súkkulaðibragði og oftast með viðbættum steinefnum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.