Flokkur:Gyðingdómur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gyðingdómur er trúarbrögð Gyðinga (sem er þó hugtak sem nær yfir meira en einungis fylgjendur gyðingdóms). Þau eru eingyðistrúarbrögð af abrahamískum stofni, eins og kristni og íslam, en Gyðingdómur er eitt elsta dæmið í sögunni um eingyðistrú og einnig eitt af elstu lifandi trúarbrögðum heims með yfir 4000 ára sögu.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 2 undirflokka, af alls 2.

G