Fara í innihald

Íslenski gyðingasöfnuðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslenski gyðingasöfnuðurinn er fyrirhugað trúfélag á Íslandi. Avi Feldman rabbíni flutti hingað árið 2018 frá New York og hyggst vera forstöðumaður þess. Lítið utanumhald hefur verið um samfélag gyðinga á Íslandi og hyggst Feldman breyta því. Félagið fékk 25 meðmælendur í byrjun árs 2020 og sótti um stöðu trúfélags hjá sýslumanni.

[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Torah rolla fyrir nýtt félag gyðinga á Íslandi Fréttablaðið, skoðað 21. feb. 2020.