Flokkur:Þjóðtrú
Þjóðtrú er trú og siðir sem falla utan hefðbundinna trúarbragða og flytjast milli kynslóða í tiltekinni menningu. Hluti af þjóðtrú er ýmis konar hjátrú og trú á hið yfirnáttúrulega og kreddur.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Þjóðtrú.
Síður í flokknum „Þjóðtrú“
Þessi flokkur inniheldur 13 síður, af alls 13.