Fara í innihald

Fjórtán fóstbræður og Elly - Lagasyrpur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjórtán fóstbræður - Lagasyrpur
Bakhlið
SG - 003
FlytjandiFjórtán fóstbræður
Gefin út1965
StefnaSönglög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Lagasyrpur er 33-snúninga LP-hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1965. Á henni flytja Fjórtán fóstbræður ásamt Elly Vilhjálms og hljómsveit Svavars Gests lagasyrpur. Ríkisútvarpið annaðist hljóðritun hljómplötunnar, en hún var steypt hjá Nera a.s. í Noregi. Rafn Hafnfjörð tók forsíðumyndina, sem er úr garði Alþingishússins. Mynd á baksíðu tók Pétur Þorsteinsson. Setningu á plötuumslagi annaðist Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Myndamót, prentun og umslag annaðist Kassagerð Reykjavíkur.

Hljómsveit Svavars Gests er þannig skipuð:

Magnús Ingimarsson raddsetti fyrir kór og hljómsveit.

  1. Syrpa af hröðum lögum - Litla Reykjavíkurmær - Lag - texti: Melle — Ragnar Jóh. - Komdu vina - Lag - texti: Gay & Furber — NN - Kenndu mér að kyssa rétt - Lag - texti: erl. lag — Skafti Sigþórss. - Viltu með mér vaka í nótt - Lag - texti: Henni Rasmus — V.E.B. - Káta Víkurmær - Lag - texti: erl. lag — Jón frá Ljárskógum. Hljóðdæmi
  2. Jóns Múla-syrpa - Fröken Reykjavik - Jón M. Árnason — Jónas Árnason - Einu sinni á ágústkvöldi - Lag - texti:Jón M. Árnason — Jónas Árnason - Söngur jólasveinanna - Lag - texti: Jón M. Árnason — Jónas Árnason - Gettu hver hún er? - Lag - texti: Jón M. Árnason — Jónas Árnason - Augun þín blá - Lag - texti: Jón M. Árnason — Jónas Árnason.
  3. Valsa-syrpa - Elly Vilhjálms syngur með. - Kvöld við Signu - Lag - texti: G. Lafarge — Helgi Jónasson - Hvítu mávar - Lag - texti: Lange — Björn Bragi - Ég líð með lygnum straumi - Lag - texti: Beadell & Tollerton — Eiríkur Karl Eiríksson - Vogun vinnur-vogun tapar - Lag - texti: R. Arnie — Guðm. Sigurðsson - Þetta er ekki hægt - Lag - texti: Árni Ísleifsson — Guðm. Sigurðsson.
  4. Rúmbu-syrpa - Nú liggur vel á mér - Lag - texti: Óðinn G. Þórarinsson — Númi Þorbergss. - Mærin frá Mexíkó - Lag - texti: L. Burgess — Ólafur Gaukur - Allt á floti - Lag - texti: L. Bart — Jón Sigurðsson - Einsi kaldi úr Eyjunum - Lag - texti: Jón Sigurðsson - Ástarljóðið mitt - Lag - texti: H. Salvador — Björn Bragi.
  5. Sjómannavalsa-syrpa - Vertu sæl, mey - Lag - texti: Ási í Bæ - Ship-o-hoj - Lag - texti: Oddgeir Kristjánsson — Loftur Guðmundsson - Baujuvaktin - Lag - texti: Svavar Benediktsson — Kristján frá Djúpalæk - Síldarstúlkan - Lag - texti: Árni Björnsson — Bj. Guðmundsson - Sjómannavalsinn - Lag - texti:Svavar Benediktsson — Kristján frá Djúpalæk.
  6. Sigfúsar-syrpa - Við eigum samleið - Lag - texti: Sigfús Halldórsson — Tómas Guðmundsson - Játning - Lag - texti: Sigfús Halldórsson — Tómas Guðmundsson - Íslenzkt ástaljóð - Lag - texti: Sigfús Halldórsson — Vilhjálmur frá Skáholti - Tondeleyo - Lag - texti: Sigfús Halldórsson — Tómas Guðmundsson - Litla flugan - Lag - texti: Sigfús Halldórsson — Sigurður Elíasson.
  7. My Fair Lady-syrpa - Elly Vilhjálms syngur með. - Sértu hundheppinn - Lag - texti: F. Loewe — Egill Bjarnason - Yrði það ei dásamlegt - Lag - texti: F. Loewe — Egill Bjarnason - Áður oft ég hef - Lag - texti: F. Loewe — Egill Bjarnason - Eg vildi dansa í nótt - Lag - texti: F. Loewe — Egill Bjarnason - Ég á að kvænast kellu á morgun - Lag - texti: F. Loewe — Egill Bjarnason.
  8. Polka-syrpa - Einu sinni var - Lag - texti: Svavar Benediktsson — Kristján frá Djúpalæk - Piparsveinapolki - Lag - texti: Guðjón Matthíasson — Númi Þorbergsson - Kátir dagar - Lag - texti: erl. lag — Jenni Jóns - Æ, Ó, aumingja ég - Lag - texti:erl. lag — Ólafur Gaukur - Ef leiðist mér heima - Lag - texti:Lee & Manners — Ágúst Böðvarsson.

Fjórtán Fóstbræður

[breyta | breyta frumkóða]

Fremri röð frá vinstri (sjá mynd á bakhlið umslags): Hákon Oddgeirsson, Ásgeir Hallsson, Ragnar Magnússon, Einar G. Þorsteinsson, Sigurður Jóelsson, Aðalsteinn Guðlaugsson og Einar Ágústsson.

Aftari röð frá vinstri: Árni Eymundsson, Jóhann Guðmundsson, Þorsteinn Helgason, Magnús Guðmundsson, Sigurður Símonarson, Guðmundur Helgi Guðmundsson og Garðar Jökulsson.