Fjólujússa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lepista nuda
Lepista nuda.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Fylking: Basidiomycota
Flokkur: Agaricomycetes
Undirflokkur: Homobasidiomycetidae
Ættbálkur: Kempubálkur (Agaricales)
Ætt: Tricholomataceae
Ættkvísl: Lepista
Tegund:
L. nuda

Tvínefni
Lepista nuda
(Bull.) Cooke, 1871
Samheiti
Fjólujússa

Fjólujússa (fræðiheiti Clitocybe nuda eða Lepista nuda) er ætisveppur sem upprunninn er í Evrópu og Norður-Ameríku. Sveppnum var lýst af Pierre Bulliard árið 1790 og gekk undir heitinu Tricholoma nudum í mörg ár. Sveppurinn finnst bæði í barrskógum og laufskógum. Auðvelt er að greina sveppinn. Hann er ræktaður í Bretlandi, Niðurlöndum og Frakklandi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.