Fernando Henrique Cardoso
Útlit
Fernando Henrique Cardoso (fæddur 18. júní 1931), best þekktur sem Fernando Henrique eða FHC, gegndi embætti 34. forseta Brasilíu frá 1. janúar 1995 til 1. janúar 2003.
Fyrirrennari: Itamar Franco |
|
Eftirmaður: Lula da Silva |