Fenway Park

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to searchFenway Park
The Fens
"America's Most Beloved Ballpark"
Fenway Park.jpg
Fenway Park
Fullt nafnFenway Park
Staðsetning Boston, Massachusetts
Hnit 42°20′47″N 71°5′51″W
Byggður25. september 1911
Opnaður 20. apríl 1912
Eigandi Fenway Sports Group
YfirborðGras
Byggingakostnaður$650,000 USD
ArkitektOsborn Engineering Corp.
Notendur
Boston Red Sox (MLB) (1912-nú)
Boston Redskins (NFL) (1933–1936)
Boston Yanks (NFL) (1944–1948)
Boston Patriots (AFL) (1963–1968)
Boston Braves (MLB) (1914–1915)
Boston Beacons (NASL) (1968)
Hámarksfjöldi
Sæti38,395 (2006 að degi) • 38,805 (2006 að kvöldi)
39,195 (2008 að degi) • 39,605 (2008 að kvöldi)

Fenway Park er heimavöllur Boston Red Sox, hafnaboltafélags sem leikur í MLB. Leikvangurinn er elstur allra í MLB deildinni, en hann opnaði árið 1912 og hefur verið heimavöllur Red Sox frá upphafi. Á vellinum hafa verið haldnar 9 World Series keppnir; árin 1912, 1915, 1916, 1918, 1946, 1975, 1986, 2004 og 2007. Boston Red Sox hafa unnið 7 World Series keppnir, síðast árið 2007.

Uppselt hefur verið á hvern einasta heimaleik Red Sox frá 15. maí árið 2003. Árið 2008 varð uppselt á 456. leikinn í röð og þar með var sett nýtt met í bandarískum hafnabolta.

Mynd tekin að næturlagi á leik með Boston Red Sox á Fenway Park