Fenway Park
Útlit
(Endurbeint frá Fenway)
Fenway Park | |
---|---|
The Fens "America's Most Beloved Ballpark" | |
Fenway Park | |
Fullt nafn | Fenway Park |
Staðsetning | Boston, Massachusetts |
Hnit | 42°20′47″N 71°5′51″W |
Byggður | 25. september 1911 |
Opnaður | 20. apríl 1912 |
Eigandi | Fenway Sports Group |
Yfirborð | Gras |
Byggingakostnaður | $650,000 USD |
Arkitekt | Osborn Engineering Corp. |
Notendur | |
Boston Red Sox (MLB) (1912-nú) Boston Redskins (NFL) (1933–1936) Boston Yanks (NFL) (1944–1948) Boston Patriots (AFL) (1963–1968) Boston Braves (MLB) (1914–1915) Boston Beacons (NASL) (1968) | |
Hámarksfjöldi | |
Sæti | 38,395 (2006 að degi) • 38,805 (2006 að kvöldi) 39,195 (2008 að degi) • 39,605 (2008 að kvöldi) |
Fenway Park er heimavöllur Boston Red Sox, hafnaboltafélags sem leikur í MLB. Leikvangurinn er elstur allra í MLB deildinni, en hann opnaði árið 1912 og hefur verið heimavöllur Red Sox frá upphafi. Á vellinum hafa verið haldnar 9 World Series keppnir; árin 1912, 1915, 1916, 1918, 1946, 1975, 1986, 2004 og 2007. Boston Red Sox hafa unnið 7 World Series keppnir, síðast árið 2007.
Uppselt hefur verið á hvern einasta heimaleik Red Sox frá 15. maí árið 2003. Árið 2008 varð uppselt á 456. leikinn í röð og þar með var sett nýtt met í bandarískum hafnabolta.