Fellasmári
Útlit
Fellasmári | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
|
Fellasmári (Trifolium alpestre)[1] er jurt af ertublómaætt. Eins og nafnið gefur til kynna vex hann helst (en ekki eingöngu) í fjalllendi, upp að 2,300 metrum yfir hafi. Í Svíþjóð finnst fellasmári bara á vestra-Gotlandi og vex þar í þurrum ogkalkríkum jarðvegi í furuskógum.
Hann getur orðið að hálfs meters hár og blómstrar rauðum blómum í júní - júlí.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Oskar Sebald, Siegmund Seybold, Georg Philippi (Hrsg.): Die Farn- und Blütenpflanzen Baden-Württembergs. Band 3: Spezieller Teil (Spermatophyta, Unterklasse Rosidae): Droseraceae bis Fabaceae. Eugen Ulmer, Stuttgart 1992, ISBN 3-8001-3314-8.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Trifolium alpestre.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Trifolium alpestre.