Fara í innihald

Evþýfron (Platon)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um
samræður eftir Platon
1. fjórleikur:
Evþýfron
Málsvörn Sókratesar
KrítonFædon
2. fjórleikur:
KratýlosÞeætetos
Fræðarinn
Stjórnvitringurinn
3. fjórleikur:
ParmenídesFílebos
SamdrykkjanFædros
4. fjórleikur:
Alkibíades IAlkibíades II
HipparkosElskendurnir
5. fjórleikur:
ÞeagesKarmídes
LakkesLýsis
6. fjórleikur:
EvþýdemosPrótagóras
GorgíasMenon
7. fjórleikur:
Hippías meiriHippías minni
JónMenexenos
8. fjórleikur:
KleitofonRíkið
TímajosKrítías
9. fjórleikur:
MínosLögin
EpinomisBréf
Verk utan fjórleikja:
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni
að eftirmælunum undanskildum)
SkilgreiningarUm réttlætið
Um dygðinaDemodókos
SísýfosHalkýon
EryxíasAxíokkos
Eftirmæli

Evþýfron eða Evþýfrón er sókratísk samræða eftir forngríska heimspekinginn Platon. Hún er almennt talin hafa verið samin snemma á ferli Platons. Samræðan, sem er nefnd eftir viðmælanda Sókratesar Evþýfroni, á sér stað á götu úti í Aþenu skömmu fyrir réttarhöldin yfir Sókratesi árið 399 f.Kr. Hún fjallar um guðrækni, sem Sókrates biður Evþýfron að skilgreina fyrir sig en samræðunni lýkur án þess að niðurstaða hafi fengist.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.