Fara í innihald

Lakkes (Platon)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um
samræður eftir Platon
1. fjórleikur:
Evþýfron
Málsvörn Sókratesar
KrítonFædon
2. fjórleikur:
KratýlosÞeætetos
Fræðarinn
Stjórnvitringurinn
3. fjórleikur:
ParmenídesFílebos
SamdrykkjanFædros
4. fjórleikur:
Alkibíades IAlkibíades II
HipparkosElskendurnir
5. fjórleikur:
ÞeagesKarmídes
LakkesLýsis
6. fjórleikur:
EvþýdemosPrótagóras
GorgíasMenon
7. fjórleikur:
Hippías meiriHippías minni
JónMenexenos
8. fjórleikur:
KleitofonRíkið
TímajosKrítías
9. fjórleikur:
MínosLögin
EpinomisBréf
Verk utan fjórleikja:
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni
að eftirmælunum undanskildum)
SkilgreiningarUm réttlætið
Um dygðinaDemodókos
SísýfosHalkýon
EryxíasAxíokkos
Eftirmæli
Þessi grein fjallar um sókratísku samræðuna. Um forngríska herforingjann, sjá Lakkes.

Lakkes er sókratísk samræða eftir forngríska heimspekinginn Platon, sem fjallar um eðli hugrekkis.

Í samræðunni leita Lýsimakkos Aristídesarson og Melesías Þúkýdídesarson ráða hjá herforingjunum Lakkesi og Níkíasi um menntun sona sinna. Eftir stutta stund leita þeir ráða hjá Sókratesi. Sókrates kemur sér undan því að svara en spyr þess í stað hvaða tilgangi menntunin eigi að þjóna. Þeir komast að þeirri niðurstöðu að menntunin eigi að gera drengina dygðuga, ekki síst hugrakka. Sókrates spyr þá Lakkes og Níkías hvað hugrekki sé en megnið af samræðunni er fólgin í leit að skilgreiningu á hugrekki. Á endanum er öllum tillögunum hafnað en gefið er í skyn að tilraunirnar hafi fyrst og fremst mistekist vegna þess að þeir hafi ekki áttað sig á því að hugrekki er aðeins ein birtingarmynd dygðarinnar sem er enn óskilgreind.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.