Menexenos (Platon)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um
samræður eftir Platon
1. fjórleikur:
Evþýfron
Málsvörn Sókratesar
KrítonFædon
2. fjórleikur:
KratýlosÞeætetos
Fræðarinn
Stjórnvitringurinn
3. fjórleikur:
ParmenídesFílebos
SamdrykkjanFædros
4. fjórleikur:
Alkibíades IAlkibíades II
HipparkosElskendurnir
5. fjórleikur:
ÞeagesKarmídes
LakkesLýsis
6. fjórleikur:
EvþýdemosPrótagóras
GorgíasMenon
7. fjórleikur:
Hippías meiriHippías minni
JónMenexenos
8. fjórleikur:
KleitofonRíkið
TímajosKrítías
9. fjórleikur:
MínosLögin
EpinomisBréf
Verk utan fjórleikja:
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni
að eftirmælunum undanskildum)
SkilgreiningarUm réttlætið
Um dygðinaDemodókos
SísýfosHalkýon
EryxíasAxíokkos
Eftirmæli

Menexenos er sókratísk samræða eftir Platon.Viðmælendur eru þeir Sókrates og Menexenos.

Kjarninn í Menexenosi er löng útfararræða sem er skopstæling á þeirri sem Períkles flytur í riti Þúkýdídesar um Pelópsskagastríðið. Menexenos er sér á báti meðal verka Platons í þessu tilliti; samræðan sjálf þjónar þeim tilgangi einum að koma ræðunni að. Ef til vill af þeim sökum hefur verið dregið í efa að Menexenos sé ósvikin samræða Platons. Á hinn bóginn myndu flestir fræðimenn fallast á að hún sé ósvikin.

Það sem er ef til vill áhugaverðast við Menexenos er að hún er ein af fáum heimildum um aþenskar útfararræður, enda þótt hún sé skopstæling á slíkri ræðu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hver eru helstu ritverk Platons?“. Vísindavefurinn.
  • „Hafa rit Platons og Aristótelesar verið útbreidd og þekkt frá því þau voru skrifuð?“. Vísindavefurinn.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Menexenus“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. nóvember 2005.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.