Fara í innihald

Gresjuhestur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Equus hemionus)
Gresjuhestur, ónagri

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Hófdýr (Perissodactyla)
Ætt: Hestaætt (Equidae)
Ættkvísl: Equus
Undirættkvísl: Asnar (Asinus)
Tegund:
Gresjuhestur

Tvínefni
Equus hemionus
Pallas, 1775

Gresjuhestur (eða ónagri) (fræðiheiti: Equus hemionus) er stórt spendýr sem tilheyrir ætt hesta. Heimkynni gresjuhestsins eru í eyðimörkum Sýrlands, Írans, Pakistan, Indlands, Ísraels og Tíbets.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.