Piacenza
Útlit

Piacenza (úr latínu: Placentia) er borg í Emilía-Rómanja á Norður-Ítalíu. Borgin er höfuðstaður samnefndrar sýslu. Hún stendur þar sem áin Trebbia rennur út í Pó. Íbúar eru um 104 þúsund (2020).

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Piacenza.