Fara í innihald

Eins og skepnan deyr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eins og skepnan deyr
LeikstjóriHilmar Oddson
HandritshöfundurHilmar Oddsson
FramleiðandiJón Ólafsson
Leikarar
DreifiaðiliSkífan
Frumsýning22. mars 1986
Lengd97 mín
Tungumálíslenska
AldurstakmarkKvikmyndaskoðun 12

Eins og skepnan deyr er kvikmynd eftir Hilmar Oddsson um ungan rithöfund sem fer á æskuslóðir til að veiða sitt fyrsta hreindýr. 1987 var kvikmyndin valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunana.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Eins og skepnan deyr“. Kvikmyndavefurinn.
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.