E-efni
Útlit
(Endurbeint frá E efni)
E-efni kallast þau aukefni í mat, samþykkt af ESB, notuð í stað sykurs eða til að kalla fram ákveðinn lit, bragð eða áferð eða jafnvel til að auka geymsluþol. Alls eru um 340 viðurkennd e-efni.
Eftirfarandi er yfirlit yfir e-efni:
E100 - E180 Litarefni
[breyta | breyta frumkóða]Gul litarefni
[breyta | breyta frumkóða]- E-100 Kúrkúmín (gullinrótarlitur)
- E-101 Ribóflavín, Riboflavin-5-phosphat
- E-102 Tartrasín
- E-104 Kínólíngult
- E-110 Sunset Yellow FCF
Rauð litarefni
[breyta | breyta frumkóða]- E-120 Karmín (karmínsýrur)
- E-122 Asórúbín (karmóísín)
- E-123 Amarant
- E-124 Ponceau 4R
- E-127 Erý
- E-128 Rautt 2G
- E-129 Allúra rautt AC
Blá litarefni
[breyta | breyta frumkóða]Græn litarefni
[breyta | breyta frumkóða]Brún og svört litarefni
[breyta | breyta frumkóða]- E-150a Karamellubrúnt
- E-150b Karamellubrúnt, basískt, súlfíterað
- E-150c Karamellubrúnt, ammóníerað
- E-150d Karamellubrúnt, ammóníerað, súlfíterað
- E-151 Briljant svart PN
- E-153 Viðarkolsvart
- E-154 Brúnt FK
- E-155 Brúnt HT
Jurtaseyði
[breyta | breyta frumkóða]- E-160a Beta-karótín
- E-160b Annattólausnir (bixín, norbixín)
- E-160c Papríkuóleóresín (kapsantín, kapsórúbín)
- E-160d Lykópen
- E-160e Beta-apó-karótenal
- E-160f Beta-apó-karótensýruetýlester
- E-161b Lútín
- E-161g Kantaxantín
- E-162 Rauðrófulitur (betanín)
- E-163 Antósýanlausnir
Önnur litarefni
[breyta | breyta frumkóða]- E-170 Kalsíumkarbónat (kalsíumvetniskarbónat)
- E-171 Títandíoxíð
- E-172 Járnoxíð og járnhydroxíð
- E-173 Ál
- E-174 Silfur
- E-175 Gull
- E-180 Litólrúbín BK
E200 - E297 Rotvarnarefni
[breyta | breyta frumkóða]E300 - E385 Þráavarnarefni
[breyta | breyta frumkóða]E400 - E495 Bindiefni, ýruefni og þykkingarefni
[breyta | breyta frumkóða]- E-401 Natríumalgínat
- E-406 Agar
- E-407 Karragenan
- E-415 Xanthan Gum
- E-422 Glýseról
- E-464 Hydroxíprópýlmetýlsellulósa
E500 - E530 Sýrustillar
[breyta | breyta frumkóða]- E-500 Natríumkarbónat, Natron
- E-501 Kalíumkarbónat, Pottaska
- E-503 Hjartarsalt (ammóníumkarbónat, ammóníumvetniskarbónat)
- E-507 Saltsýra
- E-510 Ammóníumklóríð
- E-513 Brennisteinssýra
E535 - E585 Kekkjavarnarefni
[breyta | breyta frumkóða]E620 - E900 Bragðaukandi efni
[breyta | breyta frumkóða]- E-620 Glútamínsýra
- E-621 Mononatríumglútamat (MSG, þriðja kryddið)
- E-622 Monokalíumglútamat
- E-623 Kalsíumdiglútamat
- E-624 Monoammóníumglútamat
- E-625 Magnesíumdiglútamat
- E-626 Gúanýlsýra
- E-627 Dinatríumgúanýlat
- E-628 Dikalíumgúanýlat
- E-629 Kalsíumgúanýlat
- E-630 Inósínsýra
- E-631 Dinatríuminósínat
- E-632 Dikalíuminósínat
- E-633 Kalsíuminósínat
- E-634 Kalsíumríbónúkleótíð
- E-635 Dinatríumríbónúkleótíð
- E-640 Glýsín, natríumglýsín
- E-650 Zinkasetat
E901 - E927 Húðunarefni
[breyta | breyta frumkóða]E938 - E949 Loftskiptar og drifgös
[breyta | breyta frumkóða]E950 - E967 Sætuefni
[breyta | breyta frumkóða]- E-950 Asesúlfam-K
- E-951 Aspartam
- E-952 Cyklamat
- E-953 Isomalt
- E-954 Sakkarín
- E-955 Súklarósi
- E-957 Támatín
- E-965 Maltitól
- E-966 Laktitól
- E-967 Xylitól
E999 - E1520 Önnur efni sem ekki er skylt að tilkynna flokksheiti
[breyta | breyta frumkóða]- E-999 Quillaia-útdráttur
- E-1200 Polydextrósi (fjölliðudextrósi)
- E-1201 Polyvinýlpyrrolidón
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- „Hvað eru E-efni sem notuð eru í matvæli og hvers vegna heita þau þessu nafni?“. Vísindavefurinn.
- „Hvaða skaðleg áhrif hefur sætuefnið aspartam á líkamann?“. Vísindavefurinn.
- „Hvar getur maður fundið nánari skilgreiningu á E-efnum, til dæmis E 440, E 330, E 104, hvað þau innihalda nákvæmlega?“. Vísindavefurinn.
- „Hversu skaðleg eru E-efni líkamanum?“. Vísindavefurinn.
- Listi yfir númer aukaefna í matvælum @ Matvælastofnun Geymt 14 mars 2016 í Wayback Machine. Skoðað 19. október 2010.