Flokkur:Matvælafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Matvælafræði er vísindagrein sem fjallar um öll tæknileg atriði í tengslum við matvæli, frá slátrun eða uppskeru að matreiðslu og neyslu. Matvælafræðingar fást meðal annars við þróun matvæla, þróun framleiðsluaðferða í matvælaframleiðslu, þróun matarumbúða og rannsóknir á endingu matvæla.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 2 undirflokka, af alls 2.

F

M