Kevin Smith

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kevin Smith (fæddur 2. ágúst 1970 í New Jersey) er leikari, handritshöfundur, rithöfundur og leikstjóri í Los Angeles. Hann gerir grínmyndir. Hann byrjaði á fyrstu kvikmynd sinni árið 1994, hún hét Clerks og gerist í verslun í New Jersey en hann leikur í henni persónuna Silent Bob. Önnur mynd hans hét Mallrats en hún gerist í verslunarmiðstöð. Seinna kom út mynd sem heitir Jay And Silent Bob Strike Back. Í henni leikur hann Silent Bob. Seinna kom út Clerks 2 en hún gerist á veitingastað. Kevin Smith starfar oft með Ben Affleck, Matt Damon, Jason Lee, Ethan Suplee, Brian O'Halloran, Jason Mewes og Jeff Anderson, en þau hafa leikið í myndum hans oftar en einu sinni. 28.nóvember 2008 sendi hann frá sér kvikmynd sem heitir Zack And Miri Make A Porno

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.