Die Hard with a Vengeance
Útlit
Die Hard with a Vengeance | |
---|---|
Leikstjóri | John McTiernan |
Handritshöfundur | Roderick Thorp Jonathan Hensleigh |
Framleiðandi | John McTiernan Michael Tadross |
Leikarar |
|
Dreifiaðili | 20th Century Fox |
Frumsýning | 19. maí 1995 |
Lengd | 128 mín. |
Tungumál | Enska |
Aldurstakmark | 16 ára |
Ráðstöfunarfé | $90.000.000 |
Undanfari | Die Hard 2 |
Framhald | Die Hard 4.0 |
Die Hard with a Vengeance (eða Die Hard 3) er bandarísk kvikmynd frá árinu 1995. Myndin er þriðja kvikmyndin í Die Hard-kvikmyndaseríunni.