Deutsche Lebens-Rettungs-Gesellschaft
Deutsche Lebens-Rettungs-Gesellschaft | |
---|---|
Skammstöfun | DLRG |
Einkennisorð | „Wasser lieben – Leben retten“ (þýska: „Elska vatn - bjarga mannslífum“) |
Stofnun | 19. október 1913 í Leipzig |
Markmið |
|
Höfuðstöðvar | Bad Nenndorf í Neðra-Saxland |
Meðlimir | 547.189 (2021) |
Lykilmenn | Ute Vogt (forseti) |
Sjálfboðaliðar | 45.000 (2018) |
Vefsíða | DLRG.de |
Deutsche Lebens-Rettungs-Gesellschaft e. V. (DLRG) er þýskt félag sem starfar í almannaþágu. Það er skipulagt sem stofnun sem vinnur við vatnsbjörgun, sundkennslu, slysavörn og neyðaraðstoð.[1] Hún starfar í grundvallaratriðum í sjálfboðavinnu með sjálfboðaliðum.[1] Með 547.189 meðlimi og 1.933 staðbundnum undirdeildum (staða 2021) út um allt Þýskaland[2][3] er DLRG stærsta sjálfboðaliða björgunarsamtak í heiminum[1].
Sambandsskrifstofan hefur aðsetur í Bad Nenndorf í Neðra-Saxlandi.
Meginmarkmið DLRG er að bjarga fólki frá drukknun með því að kenna sem flestum að synda á unga aldri og fræða þá um örugga hegðun í og við vatnið.
Björgunarfólk frá DLRG standa vörð um strendur Norðursjós og Eystrasalts, baðaðstöðu í vötnum og ám, sundlaugar og viðburði sem eru tengt vatni. DLRG er einnig virkt við hamfaraeftirlit í þýsku sambandsríkjunum og, eftir löggjöf sambandríkisins, í neyðaraðstoð.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Heimasíða DLRG (þýska)
- DLRG (DLRGTube) inn á YouTube
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Deutsche Lebens-Rettungs-Gesellschaft“ á þýsku útgáfu Wikipedia. Sótt júní 2022.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 „Deutsche Lebens-Rettungs-Gesellschaft e.V. (DLRG) | DLRG DLRG Bundesverband“. www.dlrg.de (þýska). Sótt 28. júní 2022.
- ↑ „Jahresbericht 2021“. www.dlrg.de (þýska). DLRG e.V. (Bundesverband). bls. 8. Sótt 28. júní 2022.
- ↑ „Jahresbericht 2021“. www.dlrg.de (þýska). DLRG e.V. (Bundesverband). bls. 47. Sótt 28. júní 2022.