Dendrolimus pini
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Dendrolimus pini (Linnaeus, 1758) |
Dendrolimus pini, furuspinnir[1], er mölfiðrildi af ættinni Lasiocampidae. Tegundinni var fyrst lýst af Carl Linnaeus í 10th edition af Systema Naturae 1758. Það finnst í mestallri Evrópu til austur-Asíu.
vænghafið 45–70 mm. Fiðrildið er á flugi frá júní til ágúst eftir staðsetningu.
Lirfurnar nærast á skógarfuru (Pinus sylvestris), en einnig öðrum furutegundum (Pinus), sem og rauðgreni (Picea abies) og hvítþin (Abies alba).
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
lirfur að klekjast
-
Lirfa
-
Púpa
-
Mynd úr British Entomology Volume 5 eftir John Curtis
-
Lirfa á Betula pendula
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ V. J. Stanek (1974). Stóra skordýrabók Fjölva. Bókaútgáfan Fjölvi. bls. 388.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dendrolimus pini.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Dendrolimus pini.