Fara í innihald

Dacrycarpus imbricatus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dacrycarpus imbricatus
Blöð Dacrycarpus imbricatus í "Forest Research Institute Malaysia", Kepong, Selangor.
Blöð Dacrycarpus imbricatus í "Forest Research Institute Malaysia", Kepong, Selangor.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Podocarpaceae
Ættkvísl: Dacrycarpus
Tegund:
D. imbricatus

Tvínefni
Dacrycarpus imbricatus
(Blume) de Laub.
Samheiti
  • Bracteocarpus imbricatus (Blume) A.V.Bobrov & Melikyan
  • Bracteocarpus kawaii (Hayata) A.V.Bobrov & Melikyan
  • Dacrycarpus imbricatus var. imbricatus
  • Dacrycarpus imbricatus var. patulus de Laub.
  • Dacrycarpus kawaii (Hayata) Gaussen
  • Nageia cupressina (R.Br. ex Benn.) F.Muell.
  • Podocarpus cupressinus R.Br. ex Benn.
  • Podocarpus horsfieldii R.Br. ex Wall.
  • Podocarpus imbricatus Blume
  • Podocarpus javanicus (Burm.f.) Merr.
  • Podocarpus kawaii Hayata
  • Thuja javanica Burm.f.

Dacrycarpus imbricatus er sígræn trjátegund sem vex í Kambódía, Kína, Fídjíeyjum, Indónesíu, Laos, Malasíu, Papúa Nýja-Gíneu, Filippseyjum, Taílandi, Vanúatú og Víetnam. Þetta er hávaxið tré, að 40 m hátt.[2]

Dacrycarpus imbracata.

Þrjár undirtegundir eru skráðar:

  • Dacrycarpus imbricatus var imbricatus[3]
  • Dacrycarpus imbricatus var curvulus[4][5]
  • Dacrycarpus imbricatus var robustus[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Thomas, P. (2013). Dacrycarpus imbricatus. The IUCN Red List of Threatened Species. 2013: e.T42445A2980614. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42445A2980614.en. Sótt 4. desember 2017.
  2. Liguo Fu; Yong Li & Robert R. Mill. Dacrycarpus imbricatus. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Sótt 20. apríl 2012.
  3. Aljos Farjon: A Handbook of the World's Conifers. Bindi 1, bls. 324.
  4. 4,0 4,1 Aljos Farjon: A Handbook of the World's Conifers. Bindi 1, bls. 325.
  5. James E. Eckenwalder: Conifers of the World, S. 240.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.