Dacrycarpus imbricatus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dacrycarpus imbricatus
Blöð Dacrycarpus imbricatus í "Forest Research Institute Malaysia", Kepong, Selangor.
Blöð Dacrycarpus imbricatus í "Forest Research Institute Malaysia", Kepong, Selangor.
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Podocarpaceae
Ættkvísl: Dacrycarpus
Tegund:
D. imbricatus

Tvínefni
Dacrycarpus imbricatus
(Blume) de Laub.
Samheiti
 • Bracteocarpus imbricatus (Blume) A.V.Bobrov & Melikyan
 • Bracteocarpus kawaii (Hayata) A.V.Bobrov & Melikyan
 • Dacrycarpus imbricatus var. imbricatus
 • Dacrycarpus imbricatus var. patulus de Laub.
 • Dacrycarpus kawaii (Hayata) Gaussen
 • Nageia cupressina (R.Br. ex Benn.) F.Muell.
 • Podocarpus cupressinus R.Br. ex Benn.
 • Podocarpus horsfieldii R.Br. ex Wall.
 • Podocarpus imbricatus Blume
 • Podocarpus javanicus (Burm.f.) Merr.
 • Podocarpus kawaii Hayata
 • Thuja javanica Burm.f.

Dacrycarpus imbricatus er sígræn trjátegund sem vex í Kambódía, Kína, Fídjíeyjum, Indónesíu, Laos, Malasíu, Papúa Nýja-Gíneu, Filippseyjum, Taílandi, Vanúatú og Víetnam. Þetta er hávaxið tré, að 40 m hátt.[2]

Dacrycarpus imbracata.

Þrjár undirtegundir eru skráðar:

 • Dacrycarpus imbricatus var imbricatus[3]
 • Dacrycarpus imbricatus var curvulus[4][5]
 • Dacrycarpus imbricatus var robustus[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Thomas, P. (2013). Dacrycarpus imbricatus. The IUCN Red List of Threatened Species. 2013: e.T42445A2980614. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42445A2980614.en. Sótt 4 December 2017.
 2. Liguo Fu; Yong Li & Robert R. Mill. Dacrycarpus imbricatus. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Sótt 20 April 2012.
 3. Aljos Farjon: A Handbook of the World's Conifers. Bindi 1, bls. 324.
 4. 4,0 4,1 Aljos Farjon: A Handbook of the World's Conifers. Bindi 1, bls. 325.
 5. James E. Eckenwalder: Conifers of the World, S. 240.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.