Gagnviðarætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Podocarpaceae)

Tímabil steingervinga: Síð-Perm til nútíma
Blöð Podocarpus macrophyllus og fullþroskaðir könglar.
Blöð Podocarpus macrophyllus og fullþroskaðir könglar.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Gorozh.[1]
Ætt: Podocarpaceae
Endl.
Ættkvíslir

sjá texta

Gagnviðarætt (fræðiheiti: Podocarpaceae)[2] er stór ætt barrtrjáa. Flestar eru tegundirnar sígrænar og vaxa á suðurhveli.

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Rannsóknir byggðar á byggingu, útbreiðslu og erfðarannsóknum benda til þessara tengsla:[3]

Agathis (utan hóps)

Podocarpaceae

Saxegothaea (ein tegund)

Halocarpus (3 tegundir)

Lepidothamnus (3 tegundir)

Lagarostrobos (ein tegund)

Manoao (ein tegund)

Phyllocladus (5 tegundir)

Prumnopitys (9 tegundir)

Microcachrys (ein tegund)

Pherosphaera (ein til tvær tegundir)

Acmopyle (tvær tegundir)

Dacrycarpus (9 tegundir)

Falcatifolium (6 tegundir)

Dacrydium (21 tegund)

Retrophyllum (5 tegundir)

Nageia (5-6 tegundir)

Afrocarpus (2-6 tegundir)

Podocarpus (80 -100 tegundir)

Einnig eru Parasitaxus (ein tegund), Microstrobos (tvær tegundir) og Sundacarpus (ein tegund) ýmist taldar sjálfstæðar ættkvíslir eða undir öðrum.[4][5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Christenhusz, Maarten J.M.; Reveal, James L.; Farjon, Aljos; Gardner, Martin F.; Mill, Robert R.; Chase, Mark W. (2011). „A new classification and linear sequence of extant gymnosperms“ (PDF). Phytotaxa. 19: 55–70.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Knopf; Schulze; Little; Stützel; Stevenson (2012). „Relationships within Podocarpaceae based on DNA sequence, anatomical, morphological, and biogeographical data“. Cladistics. 28 (3): 271–299. doi:10.1111/j.1096-0031.2011.00381.x.
  4. Aljos Farjon. 2008. A Natural History of Conifers. Portland, Oregon: Timber Press. ISBN 978-0-88192-869-3
  5. Barker, N. P.; Muller, E. M.; and Mill, R. R. (2004). "A yellowwood by any other name: molecular systematics and the taxonomy of Podocarpus and the Podocarpaceae in southern Africa" Geymt 8 apríl 2008 í Wayback Machine. South African Journal of Science, 100: 629–632.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.