Dílaskarfur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dílaskarfur
Dílaskarfur
Dílaskarfur
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Pelíkanfuglar (Pelecaniformes)
Ætt: Skarfar (Phalacrocoracidae)
Ættkvísl: Phalacrocorax
Tegund:
P. carbo

Tvínefni
Phalacrocorax carbo
Linnaeus, 1758
Dílaskarfur að þurrka sig eftir köfun.
Phalacrocorax carbo

Dílaskarfur (fræðiheiti: Phalacrocorax carbo) er stór sjófugl af ætt Skarfa. Hann er stór og svartur og er oft ruglað saman við Toppskarf sem er mjög svipaður í í útliti en heldur minni.

Þyngd er frá 1,5 til 5,3 kíló en algengust 2,6 til 3,7 kíló.[1]. Lengd getur verið frá 70 til 102 sentimetrar og vænghafið frá 121 til 160 sentimetrar. Dílaskarfur er algengur varpfugl víða um heim.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.