Dáðadrengir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dáðadrengir er íslensk rapp-rokk hljómsveit sem sigraði Músíktilraunir 2003.

Haukur, Helgi og Atli stofnuðu hljómsveitina Morðingjarnir 2005.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Karl Ingi Karlsson (Kalli Geimfari) - Rappari
  • Atli Erlendsson (Atli Feiti) - Rappari
  • Björgvin Karlsson (B-Kay) - Rappari
  • Helgi Pétur Hannesson (Helgi Bestaskinn) - Trommur
  • Haukur (Metaltröllið) - Bassi
  • Eiríkur Ragnarsson - [plötuspilarari]

Fyrrverandi meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Sindri Eldon Þórsson - Bassi

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

Allar stelpur úr að ofan (2003)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Myndband[breyta | breyta frumkóða]