Morðingjarnir
Útlit
Morðingjarnir er íslensk rokkhljómsveit sem var stofnuð árið 2005.[1] Hljómsveitin hefur gefið út fjórar breiðskífur, þá nýjustu árið 2016, auk nokkurra smáskífulaga. Þrír meðlimir sveitarinnar voru áður í hljómsveitinni Dáðadrengir.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Atli Erlendsson - bassi
- Baldur Ragnarsson - gítar
- Haukur Viðar Alfreðsson - söngur, gítar
- Helgi Pétur Hannesson - trommur
Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Í götunni minni (2006)
- Áfram Ísland! (2007)
- Flóttinn mikli (2009)
- Loftsteinn (2016)
Smáskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Ó náttúra (2010)
- Jólafeitabolla/Þú komst með jólin til mín (2010)
- Blóð (2011)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Morðingjarnir“. Iceland Music Export.[óvirkur tengill]