Fara í innihald

Crocus banaticus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Crocus banaticus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Sverðliljuætt (Iridaceae)
Ættkvísl: Krókus (Crocus)
Undirættkvísl: Crociris
Tegund:
C. banaticus

Tvínefni
Crocus banaticus
J.Gay
Samheiti

Crocus iridiflorus Heuff. ex Rchb.
Crocus herbertianus Körn.

Crocus banaticus, er tegund blómplantna af sverðliljuætt, upprunnin frá Balkanskaga, sérstaklega í Serbíu, Rúmeníu og suðvestur Úkraínu.[1] Þetta er lauk-, eða hnýðis-planta sem verður 4 sm há.

Blómin, yfirleitt fjólublá, en stundum hvít, koma upp að hausti. Smá innri krónublöðin eru umlukin þremur stærri krónublöðum, ólíkt samhverfari krókustegundum utan undirættarinnar. Blómgast rétt á undan gras-líkum blöðum sem vantar silfruðu rákina sem er yfirlitt í þessari ættkvísl.[2]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Crocus banaticus and other fall blooming species of Crocus
  2. RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.