Caroline Graham

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Caroline Graham (f. 17. júlí 1931) er enskt leikskáld, handritshöfundur og rithöfundur sem er þekktust fyrir skáldsögur sínar um rannsóknarlögreglumanninn Barnaby sem röð sjónvarpsmynda (Midsomer Murders) hefur verið gerð eftir.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.