Sjónvarpsmynd
Útlit
Sjónvarpsmynd er kvikmynd í fullri lengd sem er framleidd fyrir sýningar í sjónvarpi fremur en í kvikmyndahúsi. Fyrsta kvikmyndin sem fékk þetta heiti var bandaríska kvikmyndin See How They Run frá 1964, en hún var frumsýnd á NBC.