Kandela
Útlit
(Endurbeint frá Candela)
Kandela (enska candela, eldra orð: candle) er SI grunneining fyrir ljósstyrk, táknuð með cd. Er skilgreind þanning: Ljósstyrkur, í ákveðna átt, frá einlitum ljósgjafa með tíðnina 540 THz og með geislunarstyrk 1/683 vött á rúmhorn (W/sr) í gefna átt.